22.08.2011
Víðförli er fréttabréf Þjóðkirkjunnar sem kemur út
reglulega sem vefrit. Þann 20. ágúst sl. kom út nýtt tölublað. Hægt er að nálgast blaðið og gerast áskrifandi
(ókeypis) á vefslóðinni: http://kirkjan.is/utgafa/vidforli/ . Ef smellt er á myndina hér til hægri opnast
nýjasta tölublaðið.