Prestar

Prestar

Sr. Guðmundur Guðmundsson - Héraðsprestur

Sr. Guðmundur er Héraðstprestur í Eyjarfjarðar- og þingeyjarprófastsdæmi. Hann hefur starfsaðstöðu í Glerárkirkju

Sr. Hildur Björk Hörpudóttir

Séra Hildur Björk hóf störf í Glerárkirkju í ársbyrjun 2025, þar áður var hún sóknarprestur í Reykholtsprestakalli, sviðsstjóri á Biskupsstofu, sóknarprestur í Reykhólaprestakalli, framkvæmdarstjóri, kennari, forstöðumaður o.fl

Hún er með vottun í Family ministri frá Clifford College, MA gráðu í praktískri guðfræði, Mag.theol., kennsluréttindi, MSc í mannausstjórnun, diplóma á meistarastigi í hagnýtum jafnréttisfræðum og BA í guðfræði. Einnig hefur hún lokið starfsþjálfun hjá Breska Biblíufélaginu í Messy church, Goodly play o.fl.

Hún hefur einnig réttindi sem viðurkenndur sáttmiðlari, hefur lokið vottun í forvörnum, faglegu mati og meðferðarúrræðum vegna áfalla á öllum aldursskeiðum, er með jógakennararéttindi o.fl.

Hægt er að hafa samband við Sr. Hildi Björk beint til að bóka viðtal eða athafnir.

Sr. Magnús G. Gunnarsson

Séra Magnús er sérþjónustuprestur við Eyjafjarðar- og Þingejarprófastsdæmi. Hann hefur starfsaðstöðu í Glerárkirkju en leysir af sem sóknarprestur í Laufásprestakalli fram á sumarið 2025.
Hægt er að bóka viðtal eða athafnir hjá Magnúsi með því að hafa samband við hann beint.

Sr. Sindri Geir Óskarsson - Sóknarprestur Glerárprestakalls

Séra Sindri Geir hefur starfað í Glerárkirkju frá ársbyrjun 2020, þar áður var hann Sjúkrahúsprestur og hóf prestsþjónustu í Noregi árið 2016. Hann er með framhaldsmenntun í sáttamiðlun og leiðtogafræðum.

Hægt er að hafa samband við sr. Sindra beint til að bóka viðtal eða athafnir.