Sr. Guðmundur er Héraðstprestur í Eyjarfjarðar- og þingeyjarprófastsdæmi. Hann hefur starfsaðstöðu í Glerárkirkju
Séra Hildur Björk hóf störf í Glerárkirkju í ársbyrjun 2025, þar áður var hún sóknarprestur í Reykholtsprestakalli, sviðsstjóri á Biskupsstofu, sóknarprestur í Reykhólaprestakalli, framkvæmdarstjóri, kennari, forstöðumaður o.fl
Hún er með vottun í Family ministri frá Clifford College, MA gráðu í praktískri guðfræði, Mag.theol., kennsluréttindi, MSc í mannausstjórnun, diplóma á meistarastigi í hagnýtum jafnréttisfræðum og BA í guðfræði. Einnig hefur hún lokið starfsþjálfun hjá Breska Biblíufélaginu í Messy church, Goodly play o.fl.
Hún hefur einnig réttindi sem viðurkenndur sáttmiðlari, hefur lokið vottun í forvörnum, faglegu mati og meðferðarúrræðum vegna áfalla á öllum aldursskeiðum, er með jógakennararéttindi o.fl.
Hægt er að hafa samband við Sr. Hildi Björk beint til að bóka viðtal eða athafnir.
Séra Magnús er sérþjónustuprestur við Eyjafjarðar- og Þingejarprófastsdæmi. Hann hefur starfsaðstöðu í Glerárkirkju en leysir af sem sóknarprestur í Laufásprestakalli fram á sumarið 2025.
Hægt er að bóka viðtal eða athafnir hjá Magnúsi með því að hafa samband við hann beint.
Séra Sindri Geir hefur starfað í Glerárkirkju frá ársbyrjun 2020, þar áður var hann Sjúkrahúsprestur og hóf prestsþjónustu í Noregi árið 2016. Hann er með framhaldsmenntun í sáttamiðlun og leiðtogafræðum.
Hægt er að hafa samband við sr. Sindra beint til að bóka viðtal eða athafnir.