Fréttir

Sunnudagur 6. maí

Messa og sunnudagaskóli. Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng unir stjórn Valamar Väljaots orgnaista. Umsjón með sunnudagaskóla Sunna Kristrún djákni og leiðtogar. Allir velkomnir.

Aðalsafnaðarfundur Lögmannshlíðarsóknar 2018.

Aðalsafnaðrfundur Lögmannshlíðarsóknar 2018 verður haldin í safnaðarsal Glerárkirkju sunnudaginn 6. maí kl: 12:30 Allir sem búa innan sóknarinnar og eru meðlimir í Þóðkirkjunni eru hvattir til að mæta á fundinn.

Fermingarmyndirnar eru tilbúnar.

Myndir af fermingarbörnum sem teknar voru í Glerárkirkju vegna fermingar þann 7. og 8. apríl og 14. og 15 apríl eru komnar í hús. Þið getið vitjað þeirra hjá umsjónarmanni (Hauki) en hann er við í Glerarkirkju alla jafna frá 11. til 16 virka daga.

Sunnudagur 29. apríl.

Fjölskylduguðþjónusta kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar ásamt Sunnu Kristrúnu djákna. Tónlistarstjóri Margrét Árnadóttir ásamt æskulýðskórum Kirkjunnar. Mikið sungið og gleði.

Sunnudagur 22. apríl. -Fermingarmessa.

Fermingarmessa kl. 13:30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista.

Laugardagur 21. apríl. -Fermingarmessa.

Fermingarmessa kl. 13:30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista.

Sunnudagur 15. apríl. -Fermingarmessa.

Fermingarmessa kl. 13:30 Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Fermd verða átta börn.

Laugardagur 14. apríl -Fermingarmessa.

Fermingarmessa kl. 13:30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Stefanía G. Steinsdótir þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Fermd verða átta börn.

Sunnudagur 8. apríl - Fermingarmessa.

Fermingarmessa kl. 13:30 Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Fermd verða 14 börn.

Laugardagur 7. apríl - Fermingarmessa.

Fermingarmessa kl. 13:30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Fermd verða 21 barn.