Fréttir

Foreldramorgnar í Glerárkirkju

Næstkomandi fimmtudag, 1. apríl (Skírdagur) fellur foreldramorgunn niður en dagskráin á vorönn verður sem hér segir:

Kynslóðir mætast

Fimmtudaginn 11. mars var hinu árlega samstarfsverkefni Öldrunarheimila Akureyrar, Menntaskólans á Akureyri, Akureyrarkirkju, Glerárkirkju og Eyjafjarðarprófastsdæmis “Kynslóðir mætast” ýtt úr vör. Verkefnið er hluti af lífsleikniáfanga hjá nemendum í fjórða bekk MA. Þetta er fimmta árið sem verkefnið fer fram og vekur það eftir sem áður mikla lukku hjá ungum sem öldnum. Lesa nánar á vef Eyjafjarðarprófastsdæmis.

SMS-lán og fjárhagsleg heilsa

Í dag birtist á trú.is mjög þarfur pistill Ragnheiðar Sverrisdóttur djákna og sviðsstjóra kærleiksþjónustusviðs Biskupsstofu þar sem hún bendir á þá varhugaverðu þróun sem svokölluð SMS-lán geta kallað fram: ,,Þessi lán eru ávísun á fjárhagsleg vandamál einmitt vegna þess hve auðvelt er að nálgast þau - bara eitt sms skeyti.” Lesa pistil á trú.is