14.04.2017
Föstudagurinn langi kl. 14.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, flytur erindið:
GOLGATA OG PÍSLARSAGAN MEÐ AUGUM 22. DAVÍÐSSÁLMS
- ÁHRIFASAGA SÁLMSINS Í MÁLI OG MYNDUM
05.04.2017
Á pálmasunnudag verður messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar, kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.
Að messu lokinni er foreldrum boðið í létt spjall um atferli við fermingu.
05.04.2017
Þann 8. apríl n.k. verður fermingarmessa í Glerárkirkju. Prestar kirkjunnar þjóna og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Fermd verða...