05.09.2018
Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkikju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni.
27.08.2018
Helgistund og sunndagaskóli kl. 11:00 Sameignlegt upphaf í messu. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni.
21.08.2018
Messa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 20:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Organleikari: Petra Björk Pálsdóttir. Kór Glerárkirkju leiðir söng. Allir velkomnir.
15.08.2018
Kvöldstund í Kirkjunni kl. 20:00 Valmar Väljaots spilar spunatónlist m.a. á fiðluna. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir leiðir stundina. Helgistund og tónlistarsyrpa. Allir hjartanlega velkomnir.
27.06.2018
Helgistund í Glerárkirkju kl. 20:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Organisti: Valmar Väljaots. Fyrirbænir og sakramenti. Allir velkomnir.
21.06.2018
Mannakornsmessa kl. 20:00. Prestur: Sr. Stefanía G. Steinsdóttir. Krossbandið sér um tónlistina. Allir velkomnir.
05.06.2018
Kvöldguðþjónusta kl. 20:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Petra Björk Pálsdóttir organisti er um tónlistina. Hugleiðsla, fyrirbænir, samneyti. Allir velkomnir.
05.06.2018
Í boði eru þrjú sjálfstæð námskeið fyrir börn í 1.-3. bekk með spennandi dagskrá. Bæjarferð, íþróttadagur, náttúrudagur, grill og mart fleira. Námskeiðin eru frá 09:00 - 15:00 og námskeiðsgjalið 6000 kr. fyrir hvert barn.
31.05.2018
Messa kl. 11:00 Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Að lokinni athöfn verður stutt hugleiðing við minnismerki um týnda og drukknaða sjómenn. Sjómenn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæsta í athöfnina.
22.05.2018
Messa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 14:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Allir vekomnir.