03.05.2020
Samhliða slökunum á samkomubanni og þeim breytingum sem verða 4. maí á reglum um tómstundastarf barna getum við hafið barna og æskulýðsstarfið okkar aftur.
25.03.2020
Vegna samkomubanns og aðstæðna í samfélaginu þurfum við að bæta við fermingardögum og opna á nýja daga.
11.03.2020
Stefán Magnússon, kirkjuþings og kirkjuráðsmaður, hefur haft frumkvæði að þessu málþingi en undanfarnar vikur hafa verið boðið til samræðna um framtíðarsýn kirkjunnar á biskupsstofu. Þær má kynna sér og hlusta á hér á vefnum.
06.12.2019
Hér má sækja safnaðarblað Glerárkirkju á Pdf-formi og lesa sér til ánægju og uppörvunar. M.a. dagskrá kirkjunnar á aðventu, jól og áramót.