02.10.2011
Fermingarfræðslan er nú hafin af fullum krafti í Glerárkirkju undir stjórn og í umsjón presta kirkjunnar, sr. Gunnlaugs Garðarssonar,
sóknarprests, og sr. Örnu Ýrrar Sigurðardóttur, prests. Fræðslan er á eftirfarandi dögum:
02.10.2011
Boðið verður upp á átta samræðukvöld í Glerárkirkju í október og nóvember á miðvikudagskvöldum kl. 20:00.
Þar verður lögð áhersla á samtalið. Hvert kvöld fær kirkjan tvo einstaklinga til liðs við sig og taka þeir upp tveggja manna tal um efni
kvöldsins. Fyrsta kvöldið verður 5. október. Þar munu Jón og sr. Jón (Jón Valur Jensson og sr. Jón Ármann Gíslason)
ræða um hinn sögulega Jesú. Að loknu kaffihléi eru þátttakendur hvattir til að blanda sér í samtalið.
Skoða auglýsingu - Lesa meira
á vef prófastsdæmisins - Prenta út bækling.
01.10.2011
Miðvikudagskvöldið 28. september var boðið upp á fræðslu í safnaðarheimili Glerárkirkju um listakonuna á bak við
biblíumyndirnar sem þar eru nú til sýnis. Hér að ofan má horfa á fræðsluna aftur.