Fréttir

MeM gistinótt fellur niður

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur gistinótt æskulýðsfélagsins sem vera átti á Illugastöðum frá laugardeginum 3. desember fram á sunnudaginn 4. desember niður. En félagsfundur verður á sunnudeginum kl. 16:16. Nánari upplýsingar gefur Pétur Björgvin, 864 8451.

Aðventudagatal þjóðkirkjunnar

Upplýsingar um dagskrá í Glerárkirkju á aðventu, um jól og áramót má fá með því að smella á viðkomandi dag í dagatalinu hér til vinstri.