MeM gistinótt fellur niður
02.12.2011
Af óviðráðanlegum ástæðum fellur gistinótt æskulýðsfélagsins sem vera átti á Illugastöðum frá
laugardeginum 3. desember fram á sunnudaginn 4. desember niður. En félagsfundur verður á sunnudeginum kl. 16:16. Nánari upplýsingar gefur Pétur
Björgvin, 864 8451.