Fréttir

Sunnudagur 29. mars

Fjölskylduguðþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir þjóna. Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Margrétar Árnadóttir og Rósu Tómasdóttur. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Kvöldmessa kl. 20.30 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmar Väljaots.

Sunnudagur 22. mars

Messa kl. 11.00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Foreldarar og börn hjartanlega velkomin. Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, leiðir ásamt leiðtogum. Sameiginlegt upphaf í messu

Héraðsfundi 14. mars frestað vegna veðurs

Héraðsfundi Eyjafjarðar ?og Þingeyjarprófastsdæmis, sem halda átti laugardaginn 14. mars Glerárkirkju hefur verið frestað vegna slæmrar veðurspár. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

Sunnudagur 15. mars

Messa kl. 11.00 Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Foreldrar og börn velkomin. Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, leiðir ásamt leiðtogum. Sameiginlegt upphaf messu. Kvöldmessa kl. 20.30 Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og Krossbandið leiðir söng.

Sunnudagurinn 8. mars

Messa kl. 11.00 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Sameiginlegt upphaf messu. Gleði, söngur og fjör!

Kyrrðarstarf kirkjunnar - á fræðslukvöldum á miðvikudögum í mars kl. 20-22

Á fyrstu þremur miðvikudagskvöldunum í mars verður kynning og fræðsla á fjölbreyttu kyrrðarstarfi kirkjunnar. Byggir dagskráin á fyrirlestrum á ráðstefnu í Neskirkju haustið 2014 um efnið. Hægt er að hlusta á fyrirlestrana á YouTube en iðkaðar verða andlegar æfingar í pílagrímagöngum, íhugun orðsins, bænabandinu og kyrrðardögum.

Sunnudagur 1. mars - Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar

Fölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson og Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, þjóna. Barna -og æskulýðskór Gerárkirkju leiðir söng undir stjórn Margrétar Árnadóttir og Rósu Tómasdóttur. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Gleði, söngur og fjör! Kaffihúsakvöld UD Glerá kl. 20. Í tilefni æskulýðsdagsins heldur UD Glerár, æskulýðfélag KFUM og KFUM og Glerárkirkja kvöldvöku og kaffihúsakvöld í Glerárkirkju. Lárus Óskar Sigmundsson, Heimir Ingimarsson og Arnar Scheving spila og leiða söng.

Sunnudagurinn 22. febrúar

Messa kl. 11.00 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar og predikar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjón Valmar Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Gleði, söngur og fjör! Sameiginlegt upphaf í messu

Öskudagur í Glerárkirkju

Í dag er öskudagur og af því tilefni verður öskudagsbænagjörð kl. 12 í Glerárkirkju. Að stundinni lokinni verður hægt að kaupa hádegismat á góður verði. Í kvöld kl. 19 verður fræðslukvöld um biblíuþemu í kvikmyndum. Sr. Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprestur, verður ræðumaður kvöldsins. Horft verður á kvikmyndina "The Mission" frá 1986. Athugið að samveran hefst kl. 19.

Sunnudagurinn 15. febrúar

Messa kl. 11.00 Sameiginlegt upphaf í barnastarfi. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30 Prestur. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Krossbandið leikur og syngur. Allir velkomnir.