Fréttir

Sunnudagurinn 17. júlí

Sunnudaginn 17. júlí verður helgistund í Glerárkirkju kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og Valmar Väljaots leiðir söng. Allir velkomnir.

Helgistund í kapellunni 12. júlí kl. 20.

Það verður helgistund í kapellu Glerárkirkju sunnudaginn 12. júlí kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar ásamt Valmari Väljaots, organista. Allir velkomnir.

3. júlí - Helgistund með Krossbandinu

Sunnudaginn 3. júlí verður helgistund með krossbandinu kl. 16 í Lögmannshlíðarkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Krossbandið flytur tónlist í kirkjunni frá kl. 15:30. Allir velkomnir!

Sunnudagurinn 26. júní

Sunnudaginn 26. júní verður helgistund með altarisgöngu í kapellu Glerárkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar, allir eru velkomnir.

Sunnudagurinn 19. júní

Gönguguðsþjónusta kl. 20. Gengið frá Glerárkirkju um hverfið, lestrar og bænir á völdum stöðum. Umsjón sr. Jón Ómar Gunnarsson. Allir velkomnir.

Sunnudagurinn 12. júní

Helgihald í Glerárprestakalli þann 12. júní n.k. verður sem hér segir...

Leikjanámskeið í Glerárkirkju

Vikuna 13.-16. júní verður ævintýranámskeið á vegum Glerárkirkju fyrir 12 börn á aldrinum 6-8 ára. Námskeiðið er í umsjón séra Jóns Ómars og Eydísar Aspar æskulýðsfulltrúa. Námskeiðið kostar aðeins 7000kr. og eru aðeins þrjú laus pláss.

Messa í Lögmannshlíðarkirkju sunnudaginn 29. maí

Sunnudaginn 29. maí verður messa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 14. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur þjónar.

Helgihald sunnudaginn 22. maí á Þrenningarhátíð

Sunnudaginn 22. maí verður messa kl. 11 í Glerárkirkju. Sr. Gunnlaugur þjónar og kórinn syngur undir stjórn Valmars. Kl. 20 verður kvöldguðsþjónusta með Krossbandinu. Allir velkomnir.

Tónleikar í Glerárkirkju miðvikudaginn 18. maí

Söngfuglar Glerárkirkju, Barnakór og Æskulýðskór Glerárkirkju halda tónleika þann 18. maí kl. 17. Aðgagnseyrir er 1000 krónur og rennur allur ágóði til Barnadeildar SAk. Allir velkomnir.