Fréttir

Annar dagur jóla.

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Arna Ýrr Sigurðardóttir Þjónar. Barna-og Æskulýðskórinn syngur.

Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl 14. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar.Kór Glerárkirkju syngur.

Sunnudagurinn 22. desember

Fjórði sunnudagur í aðventu. Sunnudagsskóli á Glerártorgi.

Jólatónleikar kórs Glerárkirkju.

Jólatónleikar kórs Glerárkirkju verða haldnir sunnudaginn 15. desember kl. 16 í Glerárkirkju. Gestakór verður kór eldri borgara á Akureyri Frír aðgangur. Hlökkum til að sjá ykkur.

Barnasamvera og messa í Glerárkirkju.

Barnasamvera og messa verður sunnudaginn 15. desember í Glerárkirkju. Sameiginlegt upphaf. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Halla Rut Stefánsdóttir, guðfræðingur, prédikar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmar Väljaots.

Kvöldguðsþjónusta í Glerárkirkju 8. desember

Kvöldguðsþjónusta verður í Glerárkirkju kl: 20. Prestur: Sr. Guðmundur Guðmundsson. Krossbandið leiðir söng.

Barnasamvera og messa í Glerárkirkju.

Annan sunnudag í aðventu þann 8. desember kl. 11. verður barnasamvera og messa. Sameiginlegt upphaf. Sr. Arna Ýrr Siguðardóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.

Aðventukvöld í Glerárkirkju

Aðventukvöld verður í Glerárkirkju sunnudagskvöldið 1. desember. Ræðumaður verður Guðni Ágústson fv. ráðherra. Kór Glerárkirkju syngur ásamt Barna-og æskulýðskór kirkjunnar. Fermingarbörn taka þátt í ljósaathöfn. Allir velkommir.

Messa í Glerárkirkju.

Messa verður í Glerárkirkju Sunnudaginn 1. desember Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmar Väljaots.

Frábær árangur í söfnun fermingarbarna!

231.860 krónur söfnuðust í söfnun fermingarbarna til Hjálparstarf kirkjunnar en þau gengu í hús í Glerárhverfi síðustu tvær vikur og er þetta frábær árangur.